Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlun til almennings
ENSKA
communication to the public
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Bæði útvarpsfyrirtækin og merkjadreifingaraðilarnir ættu því að afla leyfis frá rétthöfum fyrir sínu framlagi til einnar og sömu miðlunar til almennings. Þátttaka útvarpsfyrirtækis og merkjadreifingaraðila í þessari einu og sömu miðlun til almennings ætti ekki að leiða til sameiginlegrar ábyrgðar af hálfu útvarpsfyrirtækisins og merkjadreifingaraðilans vegna þessarar miðlunar til almennings.

[en] The broadcasting organisations and the signal distributors should therefore obtain authorisation from the rightholders for their specific contribution to the single act of communication to the public. Participation of a broadcasting organisation and a signal distributor in that single act of communication to the public should not give rise to joint liability on the part of the broadcasting organisation and the signal distributor for that act of communication to the public.

Skilgreining
[en] transmission to the public by any medium, otherwise than by broadcasting, of sounds of a performance or the sounds or the representations of sounds fixed in a phonogram (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/789 frá 17. apríl 2019 um reglur um beitingu höfundarréttar og skyldra réttinda sem gilda um tilteknar útsendingar útvarpsfyrirtækja á Netinu og endurútsendingar útvarps- og sjónvarpsefnis, og um breytingu á tilskipun ráðsins 93/83/EBE

[en] Directive (EU) 2019/789 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 laying down rules on the exercise of copyright and related rights applicable to certain online transmissions of broadcasting organisations and retransmissions of television and radio programmes, and amending Council Directive 93/83/EEC

Skjal nr.
32019L0789
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira